Markhópur

Published on 28 November 2025 at 12:20

Markhópurinn okkar er: 
Ungmenni og íþróttafólk, þjálfarar og foreldrar sem hafa áhrif á hvaða íþróttir börn velja og hvort þau halda áfram í þeim.

Við viljum ná sérstaklega til þeirra sem móta viðhorf, því jafnrétti í íþróttum byrjar oft heima, í uppeldi, menningu og daglegum samskiptum.

Foreldrar og þjálfarar gegna lykilhlutverki. Með því að styðja fjölbreytt val barna og hvetja til jákvæðra viðhorfa geta þau hjálpað til við að brjóta niður staðalímyndir og skapa íþróttaumhverfi þar sem öll börn fá að blómstra á eigin forsendum.

Gervigreindarmynd

Create Your Own Website With Webador