Við erum tvær konur í fjarnámi við Háskólann á Akureyri í sálfræðideild. Ein okkar er búsett í Reykjavík og ein í Danmörku. Einnig erum við fyrrum íþróttakonur. Okkur finnst mikilvægt að ræða um jafnrétti í íþróttum, þar sem oft er það ekki nægilega mikið í grunninn. Við viljum skoða hvað má bæta og hvernig hægt er að stuðla að meiri jöfnuði.
Ásdís Embla er vinstra meginn á myndinni og Tinna Sif er lengst til hægri á myndinni
Create Your Own Website With Webador