Jafnrétti í íþróttum

Velkomin á bloggið þar sem við spörkum, stökkvum, syngjum og skoppum í burtu frá gömlum staðalímyndum!
Hér tölum við um íþróttir eins og þær eiga að vera, fyrir ALLA, sama hvaða kyn, bakgrunn eða búning.
Við erum tvær fyrrum íþróttakonur sem nenna ekki að bíða eftir breytingum, svo við búum þær bara til sjálfar.

Ásdís Embla Arnardóttir og Tinna Sif Aðalsteinsdóttir

Markhópur

Markhópurinn okkar er: Ungmenni og íþróttafólk, þjálfarar og foreldrar sem hafa áhrif á hvaða íþróttir börn velja og hvort þau halda áfram í þeim.

Read more »

Um okkur

Við erum tvær konur í fjarnámi við Háskólann á Akureyri í sálfræðideild. Ein okkar er búsett í Reykjavík og ein í Danmörku. Einnig erum við fyrrum íþróttakonur. Okkur finnst mikilvægt að ræða um jafnrétti í íþróttum, þar sem oft er það ekki nægilega mikið í grunninn. Við viljum skoða hvað má bæta og hvernig hægt er að stuðla að meiri jöfnuði.

Read more »

Afhverju Jafnrettissport

Við æfðum sjálfar fótbolta í langan tíma og vitum því hvernig það er að vera kvennmaður í íþrótt sem hefur alltaf verið meira álitin sem karlagrein.

Við höfum séð að kvennmenn fá minni athygli í t.d. fjölmiðlum og minni fjármögnum í íþróttum.

Strákar verða oft fyrir fordómum fyrir að vera í íþróttum sem sem eru álitnar sem stelpuíþrótt.

Create Your Own Website With Webador